Elliðaárdalur

Verndum Elliðaárdalinn

Category: Verndum dalinn

Hér eru spurningar og svör hvað varðar að vernda dalinn

Hvernig gerðist þetta?

Hérna reynum við að átta okkur á tímalínu verkefnisins

Hver er sérstaða Elliðaárdalsins?

Elliðaárdalurinn er vinsælasta útivistarsvæði Reykjavíkur og stærsta græna svæðið innan borgarmarka.

Hvað ef rekstur Bio Dome gengur ekki upp?

Skoðum nærtæk dæmi til að gera okkur grein fyrirþví hvaða afleiðingar það getur haft…

Er Elliðaárdalurinn að stækka eða minnka?

Fyrsta yfirlitsmyndin sem Hollvinasamtök Elliðaárdalsins fengum um útlínur…

Fer íbúum í nágrenni dalsins fjölgandi á næstu árum og áratugum?

Dalurinn er miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og mikilvægur…

Hvar get ég skrifað undir?

Ef þú ert með rafræn skilríki eða íslykil þá getur þú skrifað undir hér…

Eru aðrir reitir í dalnum í hættu?

Já, samkvæmt aðalskipulagi eru nokkrir aðrir þróunarreitir í dalnum sem til stendur að byggja á…