Hvernig gerðist þetta?

Hérna reynum við að átta okkur á tímalínu verkefnisins
Hver er sérstaða Elliðaárdalsins?

Elliðaárdalurinn er vinsælasta útivistarsvæði Reykjavíkur og stærsta græna svæðið innan borgarmarka.
Hvað ef rekstur Bio Dome gengur ekki upp?

Skoðum nærtæk dæmi til að gera okkur grein fyrirþví hvaða afleiðingar það getur haft…
Er Elliðaárdalurinn að stækka eða minnka?

Fyrsta yfirlitsmyndin sem Hollvinasamtök Elliðaárdalsins fengum um útlínur…
Fer íbúum í nágrenni dalsins fjölgandi á næstu árum og áratugum?

Dalurinn er miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og mikilvægur…
Hvar get ég skrifað undir?

Ef þú ert með rafræn skilríki eða íslykil þá getur þú skrifað undir hér…
Svartur Himinn

Svartur Himinn Höf Kristján Hreinsson Ég var að lesa bókina Lassoing the sun. Hún fjallar um heinsókn í nokkra þjóðgarða Bandaríkjanna. Eitt atriði sem fjallað er um í bókinni er dark skies, svartur himin. Nú eru menn farnir að spá í að geta verið í þjóðgörðum og notið þess að vera í myrkri, án þess […]
Eru aðrir reitir í dalnum í hættu?

Já, samkvæmt aðalskipulagi eru nokkrir aðrir þróunarreitir í dalnum sem til stendur að byggja á…
Hvað stendur til að byggja á Þróunarreit Þ73?

Hvað stendur til að byggja á Þróunarreit Þ73? Hér er samantekt á því sem stendur til að byggja á Þ73 Þróunarreitur Þ73 er X stór í Elliðaárdalnum norðan við Stekkjarbakka. Þessi reitur skiptist niður í 6 lóðir. Garðheimar Garðheimar munu fá lóðir 1 og 2. Nú þegar er hægt að sjá teikningar af lóðunum í […]
Hvað er hollvinasamtök Elliðaárdalsins?

Hvað er Hollvinasamtök Elliðaárdalsins? Hér gerum við grein fyrir hlutverki samtakana Hollvinasamtök Elliðaárdalsins voru stofnuð 2012. Hollvinasamtökin voru stofnuð með velferð Elliðaárdalsins að leiðarljósi og eitt aðal verkefni samtakanna, samkvæmt lögum þeirra er að sjá til þess að ytri mörk dalsins verði skilgreind. Ekki eingöngu í aðalskipulagi heldur einnig í hugum fólks, hvað vilja íbúar […]