Dalurinn er miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og mikilvægur hlekkur í útivistarsvæða keðju borgarinnar.
Nú er nýtt hverfi, Vogabyggð, að byggjast upp með 3200 íbúðum.
Einnig er fyrirséð að Ártúnshöfðinn muni byggjast upp sem íbúðabyggð með 3-4000 nýjum íbúðum. Gera má ráð fyrir að íbúar þessara nýju hverfa njóti þess að stunda útivíst í dalnum.
Hollvinasamtök Elliðaárdalsins standa á bakvið undirskriftarsöfnun til að knýja fram íbúakosningar þar sem spurt verður, hvort íbúar í Reykjavík séu fylgjandi eða andvígir breytingu á deiliskipulagi fyrir Stekkjarbakka þróunarreit 73 (Þ73) Elliðaárdal.
Við hvetjum þig til að skrá þig hérna