Ef þú ert með rafræn skilríki eða íslykil þá getur þú skrifað undir hér:
https://listar.island.is/Stydjum/56
Auk þess sem linkur er hér:
Skrifstofa Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins í Mörkinni 4 er opin alla virka daga frá kl. 16 til 20. Þar er hægt að skrifa undir og einnig taka lista ef þú vilt safna undirskriftum.
Undirskriftalistar eru einnig aðgengilegir á eftirfarandi stöðum: