Hér er samantekt á því sem stendur til að byggja á Þ73
Þróunarreitur Þ73 er X stór í Elliðaárdalnum norðan við Stekkjarbakka. Þessi reitur skiptist niður í 6 lóðir.
Garðheimar munu fá lóðir 1 og 2. Nú þegar er hægt að sjá teikningar af lóðunum í andyri Garðheima og hafa þær einnig verið birtar á facebook síðum Hollvinasamtakanna. Áætlað byggingarmagn verður X og þarna verður verslun með m.a. plöntur.
Lóðarstærðir 27.000fm
Aldin BioDome mun fá lóð 4. Þessi bygging verður 10m há og 9m ofan í jörðina. Aldin Biodome byggingin mun vera 4.500fm og upplýst þar sem þar inni verða plöntur frá miðjarðarhafssvæðum. Þarna verður leyfi fyrir 900fm matsölusvæði.
Lóðarstærðir 1.300fm
Garðyrkjufélag Íslands mun byggja lágreist samkomuhús og gróðurhús á lóð 6 og verða með garðlönd á lóð 5.
Lóðarstærðir 12.500fm