Hvað er Hollvinasamtök Elliðaárdalsins?

Hér gerum við grein fyrir hlutverki samtakana

Hollvinasamtök Elliðaárdalsins voru stofnuð 2012. 

Hollvinasamtökin voru stofnuð með velferð Elliðaárdalsins að leiðarljósi og eitt aðal verkefni samtakanna, samkvæmt lögum þeirra er að sjá til þess að ytri mörk dalsins verði skilgreind. 

Ekki eingöngu í aðalskipulagi heldur einnig í hugum fólks, hvað vilja íbúar sjá dalinn vera stóran. 

Meðlimir samtakana eru um 130.